ATHUGIÐ – Síðan er í vinnslu
10×15 dagatöl
Við bjóðum nú dagatölin vinsælu – stærð 10X15 sem passa í flettirammana frá IKEA. Dagatölin eru ekki gormuð. Athugaðu að hönnun að þessu sinni er miðað við að myndir séu lóðréttar/standandi, en hægt að hafa líka láréttar myndir en þá verða þær mun minni á blaðinu. Fjórir litir í boði (sjá mynd), en getum framleitt í öðrum litum gegn aukagjaldi ef óskað er. Ef þig langar að skrá neðanmáls einhverja merkisdaga í fjölskyldunni er það einnig hægt. Ef óskað er eftir öðrum lit og/eða skrá merkisdaga skal tilgreina þær óskir í athugasemdareit seinast í pöntunarferlinu. Kostnaður við breytingar er greiddur við móttöku eða með millifærslu, en hægt er að ganga frá greisðlu á dagatalinu í pöntunarferlinu