Jólakort 2021

ÓBREYTT VERÐ Á ÖLLUM JÓLKORTUM ÚT NÓVEMBER

Einföld jólakort – Þessi gömlu góðu.

Þú smellir á mynd til að skoða úrvalið í hverri stærð.

STÆRÐ 10 X 15

STÆRÐ 10 X 21

STÆRÐ 15 X 15

Yfir 100 mismunandi jólakort úr að velja. Þú smellir á mynd hér fyrir ofan til að skoða úrval af kortum í þeirri stærð sem þig langar að skoða frekar. Þú velur útlit, skrifar þína jólakveðju og sendir mynd/myndir með pöntuninni. Við setjum kortið saman og sendum próförk innan 24 tíma. Ef þig langar að hafa fleiri en eina mynd á korti sem ekki er sýnt þannig skaltu endillega senda okkur fyrirspurn og við höfum samband.

Umslög fylgja öllum jólakortum.

Þú getur þú fengið frímerkin á jólakortin hjá okkur og sparað þér sporin eða örtröðina á pósthúsinu fyrir jólin. Sjá hér.

Tvöföld jólakort með myndinni þinni.

Tvöföld jólakort, ljósmynd eða ljósmyndirnar þínar á framhlið og þín jólakveðja prentuð inni í kortið.
Tvær stærðir – 10X15 og 15X15. Vinsælt að láta myndina þekja framhliðina en ýmis jólaleg útlit einnig í boði.
Umslög fylgja og hægt að kaupa frímerkin hjá okkur líka. Sjá hér

Mikið úrval af jólkortum sem þú föndrar við á vefnum.

Athugið að kort sem eru sett saman á vefnum eru á ábyrgð kaupanda. Ekki er hægt lagfæra/breyta korti sem búið er að setja saman á vefnum.
Ef við sjáum villur í texta áður en kort er prentað látum við vita.

Umslög fylgja öllum jólakortum.

Þú getur fengið frímerkin á jólakortin hjá okkur og sparað þér sporin og örtröðina á pósthúsinu fyrir jólin. Sjá hér.
*
Panta þarf frímerkin sérstaklega og gott að skrá númerið á jólakortapöntuninni  í athugasemdadálk.

Útprentun á eigin hönnun jólkorta.

Við prentum út jólakort sem þú hefur sjálf/sjálfur hannað og umslög eru í boði ef þess er óskað. Þú sendir kortið í tölvupósti á mynd@mynd.is.

Verð er sama og í venjulegri framköllun á ljósmyndum eftir stærð og fjölda. Það er ekki afsláttur af eigin hönnunar jólakortum.
Vinsamlega tilgreina ef óskað er eftir umslögum með myndunum.

Verð á einföldum kortum m/umslagi.

10 - 49 stk.

10X15 - kr. 175

pr. stk.

100 stk o.fl.

10X15 - kr. 155

pr. stk.

Sjá verð á tvöföldum kortum hér
Kort sem aðeins þarf að prenta “Eigin hönnun” eru á sama verði og venjuleg framköllun. Sjá hér.
Sama verð er á kortum sem við setjum saman og þeim sem þú föndrar við á vefnum.