Passamyndir

MYNDATAKA Í SKÍRTEINI Við tökum passamyndir fyrir ökuskírteini, debetkort, atvinnuskírteini, byssuleyfi og vegabréf. Vísa áritanir og erlend vegabréf ma. stærð 5X5 cm í fyrir USA vegabréf.
Verðskrá:
Passamyndataka – 6 myndir á pappír kr. 4.900 – afgreitt strax Passamyndataka – 6 myndir á pappír kr. 3.900 – afgreitt daginn eftir.
Aukasett af passamyndatöku kr. 2,400
Stafræn útgáfa er innfalin ef hennar er þörf.
Passamyndataka – bara stafrænar myndir eru á sama verði og venjuleg passamyndataka.

Hægt að fá afgreitt í lit eða svart hvítu. Ekki þarf að panta tíma, opið frá kl. 10:00 – 18:00 – koma þarf fyrir kl. 17:00 ef afgreiða á strax.

ÞÚ GETUR LÍKA SENT OKKUR MYND.
Ef þú getur ekki komið myndatöku þá er ekkert mál að útbúa passamyndir eftir myndum sem þú tekur.
Athuga þarf að taka myndina við hlutlausan, ljósan bakrunn og standa vel frá honum til að forðast skugga og best er að fá upprunalegu myndina.
Við útbúum myndina í rétta stærð 3,5×4,5cm og framköllum 4 eins myndir –  kr. 1.600
Einnig hægt að fá USA stærð – 5X5 cm – kr. 1.990
Hægt að fá afgreitt í lit eða svart hvítu
Ef það þarf að laga myndina til, eins og að fjarlæga / breyta bakgrunni þá bætast við lágmarksgjald myndvinnslu  kr. 1.990.
Sendu okkur myndina á mynd@mynd.is