Skólamyndatökur

Í maí voru teknar myndir í skólum hér á Austurlandi og er nú búið að afgeiða myndinar í öllum grunnskólum og flestum leikskólum. Við myndum í Brekkubæa á Vopnafirði 11. júní og verður það seinasti skólinn þetta vorið. Búið er að loka flestum pöntunarsíðum, en það er ekkert mál að fá senda slóð og lykilorð ef óskað er eftir.

Senda beiðni á mynd@mynd.is

Við þökkum öllum fyrir skemmtilega daga við myndatökur í skólunum.

GRUNNSKÓLAR
- Grunnskóli Reyðarfjarðar
- Nesskóli Neskaupstað
- Grunnskóli Fáskrúðsfjarðar 
- Grunnskóli Eskifjarðar 
- Egilsstaðaskóli
- Seyðisfjarðarskóli

LEIKSKÓLAR

- Eyrarvellir Neskaupstað
- Kæribær Fáskrúðsfirði
- Sólvellir Seyðisfirði
- Tjarnarland Egilsstöðum
- Hádegishöfði Fellabæ
- Brekkubær Vopnafirði

FRAMHALDSSKÓLAR

Myndir úr framhaldsskólunum eru í framleiðslu og má nálgast þær í dag 23. maí.

Hægt er að fá senda slóð til að panta útskriftarmyndir, senda skal beiðni á mynd@mynd.is

Menntaskólinn á Egilsstöðum
Verkmenntaskóli Austurlands

Einstaklingsmyndir.
Hægt er að fá teknar einstaklingsmyndir í flestum skólanna, en í sumum leikskólum eru einstaklingsmyndir eingöngu í boði fyrir útskriftarárganginn. Pantanir eftir einstaklingsmyndunum skal gera hér á netinu og er eingöngu hægt að panta eftir þeim ef viðkomandi pantar líka hópmynd. Hægt er að velja um tvo mismunandi pakka af einstaklingsmyndum. - Sjá myndir.

PAKKI 1

Hópmynd og 6 eins myndir á blaði þe. 1 stk. 10X15, 2 stk. 6X9 og 3 stk. passamyndir.

PAKKI 2

Hópmynd og 3 eins myndir á blaði þe. 1 stk. 13X18 og 2 stk. 10X15

Image
Image