Stafræn framköllun

NETFRAMKÖLLUN

Það er þægilegt að geta setið heima skoðað myndirnar í símanum eða tölvunni og valið myndir til að senda í framköllun. Þess vegna höfum við samið við Fuji á Norðurlöndum um afnot af pöntunarvef fyrir stafrænar myndir, á vefnum er hægt að panta framköllun, og margskonar ljósmyndagjafir.
Eftir framköllun er pöntunin sótt í MRT – Myndsmiðjuna eða við sendum þær heim að dyrum viðskiptavina okkar með Íslandspósti. Stuttur afgreiðslutími og venjuleg framköllun oftast tilbúin innan dagsins. Einnig er hægt að senda myndir í tölvupósti á mynd@mynd.is

SJÁLFSAFGREIÐSLA Á STAFRÆNUM MYNDUM.

Í verslun okkar er sjálsafgreiðslukassi þar sem hægt er að koma með myndir á geisadisk, minnislykli eða á korti úr myndavél og ganga frá myndum til framköllunar. Einnig er ekkert mál að framkalla myndir úr flestum GSM símum. Bjóðum einnig að skrifa myndir af minniskortum á geisladiska eða á minnislykla. Starfsmaður í verslun er tilbúinn að aðstoða ef þess er óskað.
Við seljum einnig USB lykla og stærri gagnageymslur fyrir stafrænu myndirnar.

VERÐSKRÁ STAFRÆNni FRAMKÖLLUN:

Stuttur afgreiðslutími, sjálfvirk leiðrétting lita og lýsingu, framkallað á Fujicolor Crystal Archive hágæðapappír sem nær fram því besta í myndunum og er einnig mjög endingargóður.

Aðeins hægt að fá glansáferð í sjálfsafgreiðslu. – Mattáferð unnin af afgreiðslumanni.
Myndir pantaðar á framköllunarvef eru á sama verði og í sjálfsafgreiðslu

Lágmarksgjald er kr. 490. innifalið allt að 10 myndir – 10X15

10 - 50 stk.

58 Kr.-

Per Stk.

101 - 300 stk.

50 Kr.-

pr stk.

301 - 500 stk.

46 Kr.-

pr stk.

501 og fl. stk

40 Kr.-

pr stk.

STÆKKANIR

Eingöngu glanspappír í sjálfsafgreiðslu. Magnafsláttur 10 – 20 %.
Stærð sem ekki er tilgreind hér fyrir neðan þarf að sérvinna og eru verðlagðar samkvæmt næstu stærð fyrir ofan.

 


Stærð:

Verð. pr stk.
Sjálfsafgreiðsla.

 
 

13 X 18

Kr. 800

 
 

15 X 20

kr. 800,-

 
 
 

18 X 24

kr. 990

 
 

20 X 25

kr. 990,-

 
 

21 X 30

kr. 990,-

 
 

25 X 30

kr. 1.990,-

 

STÓRAR STÆKKANIR

Við bjóðum einnig prentun á stórum stækkunum á pappír og striga, allt uppí 60 cm breiða og eins langa og þurfa þykir.
Prentað er á FUJI 260 gr. semimatt pappír til að ná fram sem mestum gæðum, hentugt fyrir ljósmyndir, einnig hægt að fá prentað á þynnri mattan pappír, ódýrari prentun þegar myndin/auglýsingin þarf ekki að endast í mörg ár.

Strigamyndir eru yfirlakkaðar og strekktar á blindramma og eru því sérlega vandaðar, og þar með tilbúnar til að endast í langan tíma uppi á vegg. Ef þess er óskað þá afgreiðum við strigamyndir líka ólakkaðar og þá á lægra verði.

Verðdæmi: (Leitið upplýsinga um verð á öðrum stærðum sem eru í boði)

 

Stærð:

30 X 40

40 X 60

50 X 70

60 X 90

Pappírsmyndir.

kr. 2.900

kr. 4.900

kr. 7.200

kr. 9.200

Strigamyndir.

kr. 7.500

kr. 9.800

kr. 13.500

kr. 20.900

 

Öll verð á vefnum eru staðgreiðsluverð með virðisauka.
Allar upplýsingar birtast með fyrirvara um breytingar og innsláttarvillur.