Prentun á striga og ál


Strigamyndir

Epsonprentari, gæða strigi og blek tryggja fallega áferð og endingu. Myndin er frágengin á blindramma og því tilbúin til að fara uppá vegg. Afgreiðum strigamyndir einnig án blindramma ef þess er óskað. Svart hvítar barna og fjölskyldumyndir eru vinsælar á striga og falleg landslagsmynd verður að flottu listaverki komin upp á vegg.

Hægt er að panta allar helstu stærðir í gegnum pöntunarformið hér neðst á síðunni en hægt er óska eftir prentun á öðrum stærðum í gegnum tölvupóst á mynd@mynd.is

Smelltu hér til að sjá verðskrá

PÖNTUNARFORM NEÐST Á ÞESSARI SÍÐU

Prentun á ál

Getum nú prentað myndir beint á álplötur
Epsonprentari, Álplötur sem er prentað beint á, engin límfilma og engin hitun. Fullkomin gæði og einstakt handverk.
Myndin kemur tilbúin og lamineruð með glans filmu sem gerir litina enn dýpri og flottari. Hægt er að hengja myndina upp á vegg með upphengjum sem fylgja með.
Landslagsmyndir í lit og svarthvítar koma sérstaklega vel út á áli.

Verð og stærðir
Stærð 28×35 – 11.990-
Stærð 40×60 – 17.490-

Hægt er að panta í gegnum pöntunarformið hér neðst á síðunni

Placeholder
Placeholder

Þú ákveður stærð, sækir myndina í tölvuna þína og setur pöntun í körfuna. Því miður er bara hægt að velja eina mynd og eina stærð í hverri pöntun í einu eða fleiri eintökum. Endurtaka þarf pöntunarferlið ef panta á eftir mismunandi myndum og/eða mismunandi stærð.

Afgreiðslu tími er allt að 5 vinnu dagar, en hægt að flýta ef mikið liggur við.

 

PÖNTUNARFORM FYRIR MYNDIR Á STRIGA

PÖNTUNARFORM FYRIR ÁL PRENTUN

Strigamynd

kr. 5,990kr. 45,690

Hreinsa

Veldu Mynd *

(max file size 512 MB)

Vörunúmer: strigamynd Flokkur:

Mynd

Álprentun

kr. 11,990kr. 17,490

Hreinsa

Mynd *

(max file size 512 MB)

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: