Strigamyndir

Epsonprentari, gæða strigi og blek tryggja fallega áferð og endingu.
Myndin er frágengin á blindramma og yfirlökkuð sem verndar og lengir líftíma hennar. Afgreiðum strigamyndir einnig án blindramma ef þess er óskað.

Svart hvítar barna og fjölskyldumyndir eru vinsælar á striga og falleg landslagsmynd verður að flottu listaverki komin upp á vegg.

PÖNTUNARFORM NEÐST Á ÞESSARI SÍÐU


Placeholder

Þú ákveður stærð, sækir myndina í tölvuna þína og setur pöntun í körfuna. Því miður er bara hægt að velja eina mynd og eina stærð í hverri pöntun í einu eða fleiri eintökum. Endurtaka þarf pöntunarferlið ef panta á eftir mismunandi myndum og/eða mismunandi stærð.

Afgreiðslu tími er allt að 5 vinnu dagar, en hægt að flýta ef mikið liggur við.

PÖNTUNARFORM FYRIR MYNDIR Á STRIGA

strigamynd

Strigamynd

kr. 6,500kr. 20,900

Clear

Veldu Mynd *

(max file size 512 MB)

Vörunúmer: strigamynd Flokkur: