Tvöföld jólakort – áprentuð ljósmynd.

Tvöföld jólakort – opnanleg kort, ljósmyndin þín er prentuð á framhlið korts og þess vegna einnig á bakhlið í fullum ljósmyndagæðum. Inni í kortin prentum við þína persónulegu jólakveðju, við prentum ekki ljósmyndir inni í kortin, eingöngi texta og smá jólamyndir eða sktaut. Einfalt að panta þú velur bara kort sem þér lýst vel á ýtir á panta hnappinn, ákveður fjölda, gefur upp kennitölu, nafn, heimili og síma, tengir mynd/myndirnar þínar við og sendir til okkar. Við sendum þér próförk inna 24 tíma og þú staðfestir hana eða biður um breytingar.

Umslög fylgja öllum jólakortum hjá okkur

Við leggjum metnað okkar í að vanda til verka og afgreiða pantanir á eins skömmum tíma og hægt er, en framleiðsla á tvöföldum kortum tekur einn til  tvo daga eftir að kaupandi hefur samþykkt próförk. ______________________________________________________________________________

Við bjóðum líka tvöföld jólakort þar sem ljósmyndin er látin fylgja eða er límd innan í kortið. Líka hægt að kaupa þau án ljósmyndar. SJÁ HÉR.

Verð 10X15 m/umslögum
______________________________________
10 – 50 stk. kr. 240 pr. stk.
51 – 100 stk. kr. 220 pr. stk.

Verð 15X15 m/umslögum
______________________________________
10 – 50 stk. kr. 250 pr. stk.
51 – 100 stk. kr. 230 pr. stk.