Tvöföld jólakort

Hér fyrir neðan eru dæmi um útlit á opnanlegum jólakortum. Þú getur valið eitt af þessum kortum fyrir ljósmyndina þína. Einungis þarf að fara í gegn um stutt pöntunarferli. Ef óskað er eftir að hafa fleiri en eina mynd framan á þessum kortum (Sjá t.d. nr. 450) skal senda aukamyndir í tölvupósti á mynd@mynd.is ásamt nafni þess er sendir inn pöntun. Við setjum kortið saman og sendum þér próförk til skoðunar innan 24 tíma. Athugið að við prentum ekki ljósmyndir innan í kortin, einungis jólakveðju og smá jolalogo eða skraut. ____________________________________________________________________________ Einnig getum við útbúið kort eftir þínum hugmyndum, þá þarf að senda okkur allar upplýsingar í tölvupósti á mynd@mynd.is og senda ljósmyndina sem viðhengi, við sendum tillögu í tölvupósti innan 24 tíma. ____________________________________________________________________________ Við leggjum metnað okkar í að vanda til verka og afgreiða pantanir á eins skömmum tíma og hægt er. __________________________________________________________________________________________________________________

Verð án afsláttar 10X15 m/umslögum
______________________________________
10 – 50 stk. kr. 230 pr. stk.
51 – 100 stk. kr. 210 pr. stk.

Verð án afsláttar 15X15 m/umslögum
______________________________________
10 – 50 stk. kr. 250 pr. stk.
51 – 100 stk. kr. 230 pr. stk.

Viltu láta ljósmyndina frekar fylgja með jólakortinu.
_________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________
Ef þú átt ekki ljósmynd eru nokkur seinustu kortin tilvalin, en þau er hönnuð þannig að samt er ekkert mál að láta ljósmynd fylgja eða líma hana inní kortið. Þú pantar hér á síðunni ef þú vilt fá ljósmynd með.

Ef þú vilt ekki nota þína ljósmynd er það ekkert mál, við getum gengið frá þinni persónulegu jólakveðju eða með hefðbundinni jólakveðju mál. “Gleðileg jól og farsælt komandi ár.” Þú sendir okkur bara tölvupóst og gefur upp númer á korti og hvernig þú vilt hafa jólakveðjuna, gefur nafn, heimili og símanúmer kaupanda.

Kort nr. 470, 472, 473 & fyrir 10X15 mynd.
Kort nr. 471 – fyrir 15X15 mynd